Date | 2005-07-10 |
Location | |
Message | ha Gudny Er ekki allt gott ad fretta fra heima er mjog litid var i afmali hja Jasminu i dag vna ad dad gangi vel en bid ad heilsa i bili kvedja Agust |
Date | 2005-07-10 |
Message | Hæ hæ, og takk fyrir kveðjuna. Ég er núna komin 33 vikur og er sett 27. ágúst. Orðin ferlega spennt Hulda |
Date | 2005-07-06 |
Message | kærar þakkir fyrir bréfið!!! það innihélt einmitt þá þekkingu sem ég þurfti héðan er allt bara gott að frétta, ég fór í áhugavert ferðalag austur á firði um helgina og það var mjög gaman. var veðurteppt og svona því það kom svo mikil rigning, þannig er ísland, mundu það |
Date | 2005-07-06 |
Message | Hæ Guðný Stella mín, til hamingju með að vera orðin læknir og til hamingju með alla sigrana. Það er gaman að fylgjast með þér í gegnum bloggið og lesa um öll ævintýrin sem þú ert að upplifa þarna. Það verður líka gaman að hitta þig þegar þú kemur heim og heyra meira. Af mér er allt gott að frétta, ég er hress og kát og er komin um 5 mánuði á leið að verða amma Mig hlakkar alveg svakalega mikið til. Ég vona að þér líði vel og að allt gangi vel. Bestu kveðjur, Hrafnhildur |
Date | 2005-07-05 |
Location | |
Message | Ha Gudny ef madur hringir til Peru a madur ad sla tolunar sem tu skrifatir a undan GSM numerinu tinu eda bara numerit skrifatir?Bid ad heilsa kvedja Agust |
Date | 2005-07-05 |
Location | |
Message | Hæ skvís. gaman að fylgjast með ævintýrunum, ágætisupplyfting frá lögfræðipælingum. Gangi þér vel í spænskunni og njóttu ævintýranna. Kveðja Jana |