Sign Guestbook   Back to G-Doc

NameAgust
Date2005-07-10
Locationclick picture for more information
Messageha Gudny
Er ekki allt gott ad fretta fra heima er mjog litid var i afmali hja Jasminu i dag vna ad dad gangi vel en bid ad heilsa i bili
kvedja Agust


NameHulda í magadansinum
Date2005-07-10
MessageHæ hæ, og takk fyrir kveðjuna.
Ég er núna komin 33 vikur og er sett 27. ágúst. Orðin ferlega spennt smilie
Hulda


NameMamma
Date2005-07-09
Locationclick picture for more information
Messagesæl elsku Guðný mín!
smilie Allt gott að frétta er að vinna núna.Afi er fremur slappur og amma þín er svipuð. Bíð eftir að komast aftur í sumarleyfi. Águst er orði leiður að vera einn heima.Ég hringi í þig á næstu dögum. Það var var smá umfjöllun um nýja lækna í læknablaðinu. Bið kærlega að heilsa og ástarkveðjur frá okkur öllum. farðu varlega
kveðja Mamma og co.


NameGudni Gunnarsson
Date2005-07-09
Locationclick picture for more information
MessageSael kelli mín.
Gaman ad heyra i ther i gaer. Ekki haegt ad postin thinn toman annan dagin i rod. Bestu frettir heðan, Agust er hja okkur og forum vid i 5 ara afmaeli hja Jasmin Kamillu a morgunn. Thessa daganna eru 5 ar sidan madur flutti aftur i Borgina. Reyni ad hringja til thin 1 sinni i viku. Knus fra ollum ,líka Agusti.
Kv.Pabbi


NameRobbie MacDonald
Date2005-07-06
Locationclick picture for more information
MessageHi Stella!!!!!!!Great to hear you're a doctor!!!!!!Glad that you're enjoying your trip after all that preparation and stress and glad to hear you're happy with your results smilie smilie Have a wonderful holiday and see you some time soon i hope-come and visit us in Monnetier.Can't wait to talk to you soon.LOVE FROM R+R+R smilie smilie smilie smilie smilie


NameAnna Karen
Date2005-07-06
Messagekærar þakkir fyrir bréfið!!! það innihélt einmitt þá þekkingu sem ég þurfti smilie
héðan er allt bara gott að frétta, ég fór í áhugavert ferðalag austur á firði um helgina og það var mjög gaman. var veðurteppt og svona því það kom svo mikil rigning, þannig er ísland, mundu það smilie


NameKristof
Date2005-07-06
Locationclick picture for more information
MessageWe're planning to start in Quito and then going South to Ushuaia and then up to Buenos Aires again. Doing the trip this way should give us the best weather (at least we hope so).
Last week is my last working week and the end of my long and exhausting farewell trip with my collegues and customers, damned pitty that there was no time left to go and say goodbeye to Iceland. Soon I should have lots of time to do some real research, untill now Evy is doing all the work. Did you find some hidden treasures that are not in the travelguides?

How hard was it to climb that mountain. I'm trying to give up smoking, cutted down my drinking, eating healthy and sporting like a maniac. Could I reach the summit?


NameHrafnhildur (mamma Evu)
Date2005-07-06
MessageHæ Guðný Stella mín,
til hamingju með að vera orðin læknir og til hamingju með alla sigrana. Það er gaman að fylgjast með þér í gegnum bloggið og lesa um öll ævintýrin sem þú ert að upplifa þarna. Það verður líka gaman að hitta þig þegar þú kemur heim og heyra meira.
Af mér er allt gott að frétta, ég er hress og kát og er komin um 5 mánuði á leið að verða amma smilie Mig hlakkar alveg svakalega mikið til.

Ég vona að þér líði vel og að allt gangi vel.
Bestu kveðjur, Hrafnhildur


NameAgust
Date2005-07-05
Locationclick picture for more information
MessageHa Gudny
ef madur hringir til Peru a madur ad sla tolunar sem tu skrifatir a undan GSM numerinu tinu eda bara numerit skrifatir?Bid ad heilsa
kvedja Agust


NameJana Friðfinnsdóttir
Date2005-07-05
Locationclick picture for more information
MessageHæ skvís.
gaman að fylgjast með ævintýrunum, ágætisupplyfting frá lögfræðipælingum.
Gangi þér vel í spænskunni smilie og njóttu ævintýranna.

Kveðja Jana smilie


Page 17 of 25 << First < 14 15 16 17 18 19 20 > Last >>