Sign Guestbook   Back to G-Doc

NameSólrún Melkorka
Date2005-07-05
Locationclick picture for more information
MessageMeiriháttar að heyra (lesa) frá þér. Frábært hvað allt gengur vel! Ekki það að ég hafi búist við öðru! Allt fínt hér heima, gengur ÓÓÓÓÓtrúlega illa að byrja að lesa aftur, skrýtið! smilie En vonandi kemur þetta bráðum. Þolinmæði er reyndar ekki mín sterkasta hlið, en ég reyni.
Sakna styrkingarsímtalanna þinna!
Hafðu það sem allra best og haltu áfram að skrifa svona oft (þ.e. eftir aðstæðum).
Knús,
smilie þín Sólrún.


NameAgust
Date2005-07-05
Locationclick picture for more information
MessageHa gudny
vona dad se gaman hja der og gott vedur er ekki mikil fatagt darna en er ekki landlagid flott
her heima er buid ad vera ekkert serstakt vedur
kvedja Agust



Private Message added 2005-07-05


NameHulda í magadansinum
Date2005-07-04
Locationclick picture for more information
MessageHæ hæ, Rakst á síðuna þína þegar ég var að skoða magadans.is. Vá, það hlýtur að vera æðislegt í þessu ferðalagi. Langaði bara að kasta á þig kveðju og segja til hamingju með útskriftina. Við hittumst kannski í haust hjá Jozy. Þá verð ég líka komin með eitt lítið kríli.
Góða skemmtun í ferðalaginu...


NameMAMMA
Date2005-07-04
Locationclick picture for more information
MessageSæl elsku Guðný mín!
Það er allt gott að frétta af okkur, er að fara aftur í sumarfrí, ætla að taka því rólega og undirbúa mig fyri hjólaferðina í haust. Ágúst er heima gengur bara vel meðan ég er að vinna. Afi er svipaður, alla vega ekki verri. Ertu búin að fá nýtt símanúmer?
Biðjum öll innilega að heilsa
kveðja mamma


NameGudni Gunnarsson
Date2005-07-04
Locationclick picture for more information
MessageSael stelpa min.
Gaman ad lesa ferdasoguna thina. Er sannfaerdur um ad thessi ferd thin muni reynast ther vel i framtidinni i nyju starfi. Va svaka hatidlegur.
Bestu frettir hedann, eg sa inna a LI ad Sjova er ad rukka thig um rumar 11 th i liftryggingar , er that ok. Bestu oskir og kvedjur fra ollum.
Pabbi


NameGudni Gunnarsson
Date2005-07-01
Locationclick picture for more information
MessageSael Gudny min.
Litlar frettir af okkur herna i Selasnum.
For lika i Blodbankan i gaer. Lennti lika a Sunnu laeknanema. Blodtrukkid eins og hja ungabarni.
Byrja i frii um midjan manudin.
Bestu kvedjur fra okkur.
Pabbi,Peta og Sandra Kvennaskolapia.


NameÁgúst
Date2005-06-30
Locationclick picture for more information
Messageha gudny er ekki buin ad geta send i langan tima utafdvi ad talvan var i vid gerd aftu.
mamma segir addu hafir vengid godar einkunir
vona ad der eigi eftir ad ganga vel i spansku
bid ad heilsa ollum kvedja Agust


NameMamma
Date2005-06-29
Locationclick picture for more information
MessageSæl elsku Guðný mín!Allt gott að frétta að heiman,er mikið að gera í vinnunni er að fara aftur í frí eftir 2 vikur,hafa það gott í sólinni. Er búin að kaupa mér hjól er byrjuð að æfa mig og Ágúst er að leiðbeina mér, makmiðið er að ég geti hjólað með því að sleppa báðum höndunum í einu, það finnst bróður þínum flott. Ertu búin að fá einkunnirnar þínar, varstu með ágætiseinkun? Það var einh. stúlka lesin upp í Eigilshöll síðastliðin laugardag sem var fjarverandi, ég er forvitin hvort það hafi verið þú. Má ég alls ekki sækja prófskirteinið þitt!Farðu vel með þig gangi allt vel
ástarkveðjur frá okkur öllum
kveðja mamma


NameGunna Frænka
Date2005-06-28
MessageHæ hæ Guðný mín og Hjartanlega til hamingju með útskriftina!!!!! Við eru búin að vera hér á Íslandi núna í tvær vikur og förum aftur til Cambridge á föstudaginn - hlakka til að sjá þig um jólin... he he Litli hennar Gústu er ÆÐI þú getur skoðað myndir á http://www.skulason.apmedia.is

Hafðu það sem allra allra best litla mín kossar og knús
Gunna


Page 18 of 25 << First < 15 16 17 18 19 20 21 > Last >>