Sign Guestbook   Back to G-Doc


Private Message added 2005-08-06


NameRúna
Date2005-08-06
MessageHæ skvísa!
Æðislegt að lesa um öll ævintýrin þín, ég er svo stolt af þér að hafa farið út! Rosa flottar myndirnar sem þú sendir, maður er eiginlega bara orðlaussmilie
Annars er bara allt í besta hérna á klakanum. Ég er búin að vera á medicine (þrælakistunni) í sumar og það hefur bara verið fínt. Búin að fara í nokkrar stuttar útilegur og sumarbústað og nota helgarnar vel. Erum að spá í að fara í helgarferð til Köben í september og rifja upp gamlar, góðar stundir. Það var nú stuð þegar þú heimsóttir mig í Köben!

Hafðu það annars bara rosa gott og haltu áfram að vera dugleg að blogga, það er frábært að fylgjast með þérsmilie
Love Rúna


NameAgust
Date2005-08-04
Locationclick picture for more information
MessageHa Gudny smilie
Er ad fara flytja til Benna smilie og fer i Hagaskola smilie
flyt einhvern timan i nastu vikum vona ad dad gangi vel
Kvedja Agust smilie


NameYat
Date2005-08-04
Locationclick picture for more information
MessageHey Stella!

I see you are in the jungle of Bolivia now!! Would you recommend it??

Am still in Cusco, looks like will be here for two more weeks to finish the project, then cross the border to renew my visa, then back again into Cusco for Machu Picchu... and running out of time!!! Arrgh!!

The photos of Paucartambo are FINALLY uploaded on my website! www.mytripjournal.com/yatsbigtrip

Catch you soon!

love,
yatxxx smilie



Private Message added 2005-08-02


NameRobin Rathe
Date2005-08-02
Locationclick picture for more information
MessageHey Stella!
Wish I could have seen you before you left. Hope that the rest of your travels are wonderful and safe. Hope to run into you again one day.
Robin in Cusco smilie



Private Message added 2005-08-01


Namehalli
Date2005-08-01
Locationclick picture for more information
Messagesael systir gaman heyra að allt gengur vel hja ther eg er buin ad eiga rolega helgi er ad fara ad hitta ommu og afa. bid ad heilsa eg hef gaman ad lesa dagbokina hja ther er en tha ad leita ad bil. flottar myndir sem thu sendir kvedja halli


NameLilja Björk og family
Date2005-07-31
Locationclick picture for more information
Message
Hæ hæ skvísa.
Ég er ekkert búin að vera tölvutengd í rúma viku þannig að ég hafði nóg að gera þegar ég kom heim að lesa um allt sem þú hefur verið að gera.
Gaman að heyra að allt gengur svona vel. Annars er allt voða gott að af okkur að frétta, við höfðum það voða fínt í eyjum en það var voða skrýtið að koma heim þegar fjörið var að byrja. Ég komst nú með Kidda á húkkaraballið en það var nú frekar slappt ósköp fáir á ballinu og þér hefði fundist þú vera gömul þarna inni smilie
En það er nú alltaf gott að koma heim.
Ég læt heyra í mér fljótlega og hafðu það sem allra allra best.
Kveðja Lilja sis og fjölskyldan
smilie smilie smilie



Private Message added 2005-07-31


Page 14 of 25 << First < 11 12 13 14 15 16 17 > Last >>