Sign Guestbook   Back to G-Doc


Private Message added 2005-08-26


NameAgust
Date2005-08-26
Locationclick picture for more information
MessageHa Gudny smilie
Eg er ekki buinn ad senda i langan tima smilie dvi talvan er ekki buinn ad smilie vera latin upp hja Benna.
Eg er ny fluttur til Benna smilie og herbergid mitt er a tveim hædum og er rosaflott smilie .Dad gengur rosavel i nyja skolanum smilie (Hagaskola) er buin ad kynnast ollum strakunum i bekknum ; en Hagaskoli er leidinlegri smilie en Gardaskoli en samt agaetur dad er einu sinum buid ad krota a mig smilie skolan um og storan hlutan ad strakunum i bekknum (dad er ferid ad herma eftir i framhaldsskola med ad busa krakkana i 8.bekk).Veit ad der gengur vel bid ad heilsa ollum.
kvedja Agust


NameLilja Bjork og family
Date2005-08-26
Locationclick picture for more information
MessageHi hi duglega!

Thad er allt gott ad fretta af okkur ,vid erum alveg a fullu ad undirbua flutningana og ibudin fer liklega a solu i dag smilie
Ferlega skrytid en okkur hlakkar rosalega til og eg get ekki bedid eftir ad fara i skola.
Alltaf gaman ad lesa hvad thu hefur verid ad brasa. Eg las i frettunum i gaer ad thad hefdi farist flugvel i Peru og rumlega 40 manns hefdu latist og einhverjir slasadir.

En annars alltaf gott ad heyra fra ther og allir bidja voda vel ad heilsa.

Astarkvedjur
Lilja Sis og familyan smilie


Nameingveldur
Date2005-08-24
Locationclick picture for more information
MessageSæl Guðný mín!Er allt gott að frétta frá okkur. Mikið að gera við að pakka, verið allt of dugleg að safna alls konar dóti síðustu árin. Ágúst Ingi ánægður með herbergið sitt komin með nýtt skrifborð og hillur, er með herbergi á 2 hæðum. Fyrsti skóladagur var í gær hjá honum og gekk vel, var bara ánægður með hann. Flytjum endanlega með stóru hlutina 3 sept. Flutningar er ágæt líkamsrækt eru að til kl. 2300 á kvöldin. Lítill tími til að hjóla ætla að byrja í kvöld. Allir biðja innilega að heilsa,er ekki búið að skíra litla prinsinn hennar Ágústu og Skúla verður get minnir mig aðra helgi í sept. Ástarkv. frá okkur öllum ,mamma.


NameGyða
Date2005-08-23
MessageHæ sæta, alltaf fjör í gangi hjá þér!!!

Ég byrjaði í kennó í gær og líst bara ágætlega á. Þetta verða samt örugglega smá viðbrigði, langt síðan mar hefur verið í skóla og sonna smilie
Frekar erfitt samt að fara að vakna snemma aftur eftir mánaðar sumarfrí smilie
Alla vega, hafðu það gott dúlla, kv. Gyða frænka smilie


NameGudni Gunnarsson
Date2005-08-23
Locationclick picture for more information
MessageSael stelpa min.
Allt i orden hja bankanum.
Vid Elin skodum tryggingarnar um manadarmotin.
Sandra byrjar i skolanum i dag.
Allt rhat besta her og passadu thig vel.
Kvedja Pabbi og Co


Namehalli
Date2005-08-22
Locationclick picture for more information
Messagesaell hef ekki komist i tolvu i frinu. keypti bill i sidustu viku opel vectra 2000 argerd litid keyrdur og hann er gra gott verd var alla sidustu viku ad hjalpa benna og mommu mala flyttja atti gott fri tekk meira i naesta manudi fer til gunnu og jons vinnan fer til budapest i okt eg med svakafjor knus halli


NameSolrun Melkorka
Date2005-08-22
Locationclick picture for more information
MessageFrabart ad tu sert enn a lifi! Enn betra hvad tu skemmtir ter vel!
Eg var ad klara 9 klst profid herna uti i Ameriku og var GJORSAMLEGA heiladaud a eftir, skrytid!
Haltu bara afram ad njota lifsins, til tess er tad.
Heyrumst!
Knus og kossar,
tin Solrun smilie


NameSandra
Date2005-08-17
Locationclick picture for more information
MessageHæhæ! Nibbs... skólinn minn er ekki byjaður smilie en ég hlakka svooooo hellings mikið til, get bara ekki beðið... þetta verður GEGGJAÐ smilie er búin að fá stundaskránna og búin að kaupa allar bækurnar þannig að maður er fátækur í bili, hehehe... vonandi gengur allt í því fína hjá þér bara, bara smá þangað til að þú kemur á klakann aftur... brrr, kuldaboli og læti sko... bless bless í bili smilie


NameEmma
Date2005-08-16
Locationclick picture for more information
MessageHej Stella lilla! Din resa verkar helt fantastisk! Skulle så gärna fortsatt med dig!! smilie Jenny och jag var också på El lobo i La Paz (helt otrolig stad eller hur), men djungeln skulle jag gärna åka till. En annan gång! Har en lite rolig nyhet, för mig i alla fall. Efraín får lov att komma hit nu, och så blir det, lite senare i höst. Kan ju säga att vi är väldigt glada smilie !!!. Så kan det gå! Ha en go tur, tänker på dig! /Emma


Page 12 of 25 << First < 9 10 11 12 13 14 15 > Last >>