Sign Guestbook   Back to G-Doc

Nameagust
Date2005-09-03
Locationclick picture for more information
MessageHa gudny
talvan er oll i rugli smilie svo eg er ekki buin ad geta send smilie i sma tima dad gengur vel i skolanum smilie og hann er agaetur smilie vona ad allt gangi vel smilie
kvedja Agust smilie


NameSólrún Melkorka
Date2005-09-02
Locationclick picture for more information
MessageHæ knús!
Gott að þú heldur áfram að skemmta þér! smilie
Búin með fyrstu tvo dagana í Efstaleiti, fínt ennþá og allir voða almennilegir. Líst vel á, en rosalega er maður grænn! Jæja, live and learn smilie , það er mitt mottó þessa dagana. Vona bara að ég drepi engann, híhí, (nei, ég veit þetta er ekki fyndið). Gómaði mig samt í dag í því að segja sögur í gríð og erg, m.a. um púkann á fjósbitanum til að róa sjúkling (nb 7ára!), rosa gaman!!!!!
En farðu vel með þig.
Heitar kveðjur frá klakanum.
Þín Sólrún. smilie


NameSigrún Birna
Date2005-09-02
Locationclick picture for more information
MessageHæ sæta, komin með pleis til að gista á. það er á Jansenvej 39, 2300 Amager. Stutt á kastrup og bara einn strætó í bæinn.
Vona að þú gefir þér tíma til að stoppa smá hjá mér!
Hlakka til að sjá þig!
Knús og kossar
Sigrún smilie


NameGudni Gunnarsson
Date2005-09-01
Locationclick picture for more information
MessageSael Stelpa min.
Allt thad besta hedann.Thu fekst bref fra LHS
barnadeild i dag thar sem their eru að minna a sig. Eg skrepp til Belgiu 13-15 sept medan Agust er hja okkur. Fer ad heimsaekja 2 fyrirtaeki, annad theirra thad sem Kristoff vann hja,thessi sem fetar i fotspor thin sidar. Lilja og Co eru buin ad setja a solu og er slegist um ibudina.
Kvedjur fra ollum.
Pabbi


NameJana
Date2005-09-01
Locationclick picture for more information
Messagehæ hæ!!
Bara kvitta fyrir komuna.
Varð hugsað til þín um daginn þegar við skelltum okkur í magadans smilie hjá Jozy í gæsapartíi hjá vinkonu minni... Maður var ansi öflugur að hrista rassinn smilie

Ennívei... ég kíki alltaf reglulega og les um ævintýrin þín smilie

Kveðja Jana


NameSigrún Birna Sigurðardóttir
Date2005-08-30
Locationclick picture for more information
MessageHalló sætust!!! Takk fyrir skilaboðin, sorrý að ég var ekki búin að segja þér fyrr hvernig fór, en þetta er búið að vera major drama og stress sem þó endaði farsællega. Nú er ég hjá Steindóri og Bryndísi kærustunni hans og fæ bara kóngameðferð, en þarf þó að finna mér mitt eigið pleis svo ég geti verið dugleg að taka á móti gestum og gangandi:D. Loksins hef ég tíma til að lesa þetta stórkostlega blogg þitt, það er algert dúndur, naumast sem þú skrifar þetta vel, maður er næstum því þarna með þér!!
Jæja krútt, verð að kveðja í bili en hlakka til að heyra í þér aftur, ég læt þig vita með adressu og símanúmer þegar þar að kemur og svo sæki ég þig bara sjálf út á völl! smilie
Lovja
Sigrún Birna


NameSandra
Date2005-08-30
Locationclick picture for more information
MessageHæjj smilie allt það fína að frétta héðan... hellings mikið að gera, vinna eins og vitleysingur og svo er skólinn byrjaður og ég eeeeelska hann gersamlega smilie og bekkurinn minn er æði! Þannig að líkurnar á að maður skipti yfir í MR eru akkurat bara engar smilie sorry, hehehe... svo á enn eftir að busa mig smilie það verður bara gaman... vona ég allana smilie allt í lagi á meðan ég kem heim aftur smilie LIFANDI! hahahaha... en já, þetta eru fréttir vikunnar... já eða síðan bara síðast smilie
Hafðu það gott og haltu áfarm að skemmta þér!
Kv. Sandra smilie
P.S. Ég dýrka þennan gaur smiliesmiliesmilie hehehe smilie


Nameyat
Date2005-08-29
Locationclick picture for more information
MessageHey Stella!

Good to hear that you have been resourceful retracing your steps with your camera! That's a pretty wicked idea!!

Am in La Paz now, and think will bike down the most dangerous road in the world tomorrow... then onwards to the jungle!!!

Hope to get to Buenos Aires by the end of Sept or beginning of Oct... we have lots to catch up with over bottles of reds... :P

Keep safe,

love,
yatxxx


NameHafdís
Date2005-08-29
Locationclick picture for more information
MessageHæ skvís, gaman að lesa ferðasögurnar þínar, maður fær bara svona desja vú. Þú virðist hafa farið sömu leið og ég, nema ég fór í öfuga átt, byrjaði í Brasilíu og endaði í Perú. Smá ráð, ef þú ert að hugsa um að fara á Pantanal svæðið (sem er fenjasvæði á landamærum Brasilíu og Bólivíu) þá mæli ég með lítilli fjölskyldu ferðaskrifstofu sem heitir Green Track og er í Corumbá. Þeir eru líka með fínt gistiheimili sem heitir sama nafni. Og ég ráðlegg þér líka að taka lest frá Santa Cruz til Corumbá takk fyrir. Ég tók rútuna af því að það var verkfall hjá lestarstarfsmönnunum og sú rútuferð var mín sú fyrsta í Bólivíu og sú versta. Moskítós inni í rútunni, þurftum að ýta á leiðinni og fleira skemmmtilegt sem þú ert örrugglega búin að kynnast.
Hverning með myndir ertu með einhverja myndasíðu eða sendirðu á netföng? ég er alveg til í nokkrar myndir næst þegar þú sendir á fólk.
Bið að heilsa frá Lansanum, ekkert nýtt að frétta þaðan smilie Bumban vex og dafnar og það fer að styttast í þetta allt saman, en heilsan er í góðu lagi eins og er, og nóg að gera hjá minni.
Hafðu það gott og haltu áfram að skemmta þér og upplifa ævintýri smilie


NameIngibjörg
Date2005-08-27
Locationclick picture for more information
MessageHalló halló! smilie

Mikið svakalega er gaman að lesa þetta hjá þér. Haltu því áfram. Ég þekki pabba þinn smá og hann er alltaf að segja mér frá ævintýrum þínum. Skemmtu þér vel og haltu áfram að segja frá. Þetta er æði.

Kv frá Íslandi
Ingibjörg Z.


Page 11 of 25 << First < 8 9 10 11 12 13 14 > Last >>