Sign Guestbook   Back to G-Doc

Namekatrin
Date2005-10-11
Message
hae stella....

hitti snogglega a tig i rio, tu mannst sennilega eftir mer tar sem eg var eina stelpan sem tu hafdir hitt i 4 manudi...!!!

allavega langadi bara ad kikja vid a siduna tina...eg er komin aftur til london og fae alveg sting i magan ad lesa um brasil...

vona ad tu serst ad skemmta ter ógo vel

xx
katrin


NameSandra
Date2005-10-10
Locationclick picture for more information
MessageHæjj smilie allt gott að frétta af klakanum, eins og venjulega... það er bara skítakuldi hérna, maður bókstaflega frís á morgnana á leiðinni í skólan. Talað um skóla, allt frábært þar... nema prófin, sem eru alveg slatta mörg... það bara brakar í hausnum á manni þessa dagana. Fór í busaferð í Þórsmörk um daginn, stemmning þar að sjálfsögðu... fórum í göngu uppá eitthvað risa fyrirbæri þar og ég er svona 99,9% viss að ég hafi endanlega rústað á mér hnénu... úbbsí. Hellings að gera í vinnu líka, jafnt og peningar thank god... ekki veitir af, fátækur námsmaður hér á ferð. Og námsmaður sem er á leiðinni að fara að kíkja í nokkrar bækur til að lífga upp á gáfurnar svo að við heyrumst bara... skemmtu þér bara svakalega það sem eftir og við heyrumst bara... og sjáumst þegar þú kemur heim smilie Blessó!


NameAgust
Date2005-10-09
Locationclick picture for more information
MessageHae Gudny
Vona ad der gangi vel eg var i 4 daga helgi smilie og dad stittist i afmalið mitt smilie smilie smilie .hlakka til þegar þu kemur heim.
kvedja Agust


NameMamma
Date2005-10-06
Locationclick picture for more information
MessageSæl Guðný okkar!
Síminn hjá okkur 5510322 heima. Allt gott er að frétta af okkur nú er smilie smilie smilie ´´Agust Ingi byrjaður í fermingafræðslu og verður 13 ára eftir 3 vikur. verðum með fjölskylduboð (ættarmót) Amma þín er að fara í gangráðsskipti á morgun er óskaplega kvíðin.Óli bróðir er að kaupa stærri íbúð í vesturbænum rétt hjá okkur.´Amma og afi byðja innilega að heilsa, ástarkveðjur frá okkur öllum söknum þín mikið
kveðja mamma smilie smilie smilie smilie


Namehalli
Date2005-10-04
Locationclick picture for more information
Messagesael gaman ad sja ad allt gengur vel allt gott hja mer for upp a sjukrahus i gaer sagi vel inn i ein fingur var hugsa til thinhlakka til ad sja thig knus halli


NameHafdís
Date2005-10-03
Locationclick picture for more information
MessageSæl skvís, ég er hálfnuð að skoða myndirnar þínar, maður lifir sig alveg inn í þetta ævintýri þitt, maður er bara kominn með hálfann hugann til S-Ameríkur. Mér fannst dálítið fyndið og skrítið að skoða myndirnar þínar frá Lake Titicaca. Mér sýnist við hafa búið hjá sömu fjölskyldu smilie svakalega var maður flottur í þessum búningum þeirra, þú tókst þig allavega vel út, ég man að ég fílaði mig í ræmur.
Kær kveðja frá klakanum Hafdís
p.s. takk fyrir meilinn gaman að heyra frá þér.


NameGudni Gunnarsson
Date2005-10-01
Locationclick picture for more information
MessageSael Stelpa min.
Allt that besta ad fretta af okkur. ú styttist i ad krakkarnir fari til Koben , ekkert annað að gera en panta thangað a nokkurra manada fresti!!!!. Geng fra vid Kolbrunu eftir helgi.Her er komid haust fyrir longu. Vorum ad vona ad thu kaemir heldur fyrr i nov,en thetta styttist.
Bestu kvedjur Pabbi,Peta , Sandra og Agust er her um helgina. smilie smilie smilie


NameAgust
Date2005-09-30
Locationclick picture for more information
MessageHae Gudny
Hvenar kemur heim nákvamlega????? smilie var aftur i profi i dag smilie og það er annað prof a þridjudaginn smilie
eða eigileg prof alla vikuna smilie .hlakka til þegar du kemur heim smilie smilie
kvedja Agust


Namemamma
Date2005-09-30
Locationclick picture for more information
MessageSæl Guðný mín!
gott að heyra að allt gengur vel,Það er allt gott að frétta af okkur. Er að skreppa í BORGAFJÖRÐ Í 2 NÆTUR um helgina. það er búið að vera svo kalt í sept. vonandi verður gott veður um helgina. Hjólaferðin gekk vel komin í gott form.Byrjuð aftur í líkamsrækt. Hvenær kemur þú aftur heim, ferð þú ekki til Evrópu í byrjun nóv. smilie smilie smilie Ástarkveðjur frá okkur farðu varlega við söknum þín
kveðja mamma


NameLilja Björk og familie
Date2005-09-29
Locationclick picture for more information
MessageHi hi
Alltaf jafn gaman ad lesa siduna thina. Thad er nog ad gera hja okkur, vid erum buin ad panta far ut 2.nov thannig ad nu er allt a fullu ad pakka og henda doti. Thad verdur afmaelis og kvedjuparty 15.oct smilie
Annars er allt gott ad fretta hja okkur og thu ert velkomin ad gista i Koben hvenaer sem er smilie

Hafdu thad gott og vid soknum thin
Allir bidja ad heilsa
Lilja, Kiddi og familie


Page 8 of 25 << First < 5 6 7 8 9 10 11 > Last >>