Date | 2005-11-01 |
Location | |
Message | Hae Gudny lilja og co er að fara flytja a morgun.svo var eg ad kaupa mer nyjan sima og halli var ad koma fra utlondum vona ad der gangi vel kvedja agust |
Date | 2005-10-31 |
Location | |
Message | sael stella ferdinn var mjog skemmtileg og borginn flott mikid djammad og bordad eg er mjog anaegdur og satur vid hana knus halli |
Date | 2005-10-29 |
Message | Hæ Guðný, rosalega hlakka ég til að sjá þig fljótlega og heyra allar ferðasögurnar Þetta er búið að vera ótrúlega fljótt að líða, vona að þú skemmtir þér vel þann tíma sem eftir er.... .....hvenær ferðu til Köben að hitta Lilju og Co? ég ætla að reyna að plana ferð þangað fljótlega, heyri í þér... knús og kossar Elín |
Date | 2005-10-27 |
Message | Halló sæta. Ég er þvílíkt leið yfir því að missa af þér hér í Köben en eins og þú segir þá hittumst við bara heima. Ég dauðöfunda þig að vera taka út lokadagana af þessu ævintýri þínu . Farin að verða altalandi á portúgölsku og allt ! Taktu mig með næst Hlakka til að sjá þig! Njóttu síðustu dagana í botn! Bestu kveðjur Sigrún |
Date | 2005-10-26 |
Location | |
Message | sael gudny eg fer ut a morgun er ad deyja um spennu mamma og benni segja ad ad borginn se mjog falleg .hlakka mjog til ad sja tig i lok nov kvedja halli |
Date | 2005-10-26 |
Location | |
Message | Blessa Hvað seigiru?? Er ekki allt gott að fretta?? Hvenar kemuru heim?? Er að spa að byrja ad æfa fotbolta aftur eda kareti. vona ad der ganngi vel sjaumst kvedja agust |
Date | 2005-10-24 |
Message | Sæl kæra Guðný. Það er farið að styttast í heimkomuna þína en ég held að það sé samt mögulegt að ég láti tilleiðast og skrifi þér bréf fljótlega, vonandi, ég hef nóg að segja frá því fyrir tveim-þrem vikum síðan, annars dólar tíminn bara áfram og lítið gerist. Kassasndra er orðin síkelin og er alltaf að knúsa mann. Hún biður alveg feitt að heilsa, Ljónsi líka. Kannski maður nái þér síðan einhverntíman á msn við tækifæri.... |
Date | 2005-10-21 |
Location | |
Message | sael stella eg fekk ekki sms fra ther reynu aftur um helgina halli |